Þetta reddast, en ekki á Íslandi

Viðkvæðið „þetta reddast“ hefur átt drjúgan þátt í sjálfsmynd Íslendinga á síðustu árum. Að nálgun landsmanna á vandamál eða fyrirstöður einkennist af því hugarfari að ekki þurfi að sjá þau öll fyrir, heldur megi leysa þau í þeirri röð sem þau berast, er notað ýmist til hróss eða lasts, túlkað sem æðruleysi eða fyrirhyggjuleysi eftir […]